Datt af hestbaki og hlaut opið beinbrot

Íslenskur hestur. Myndin er úr safni.
Íslenskur hestur. Myndin er úr safni. mbl.is

Kona datt af hestbaki á Völlum í Ölfusi á ellefta tímanum í morgun og varð undir hestinum. Að sögn lögreglunnar á Selfossi hlaut konan opið beinbrot og var flutt á slysadeild Landspítalans í Reykjavík.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert