Klemmdist á milli bíla

mbl.is/Július

Maður klemmdist á milli bíla á Dalvegi í Kópavogi um tvöleytið í dag, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni, en ekki liggur fyllilega ljóst fyrir hvernig slysið átti sér stað. Maðurinn mun hafa hlotið beinbrot og var fluttur á slysadeild með skerta meðvitund.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka