Áfengisgjald hækki um 11,5%

Reiknað ef með því í fjár­laga­frum­varpi fyr­ir næsta ár, að áfeng­is­gjald og tób­aks­gjald verði hækkuð um 11,5% í árs­byrj­un 2009. Er gert ráð fyr­ir lít­ils­hátt­ar magn­sam­drætti í sölu þess­ara vöru­teg­unda á næsta ári.

Áætlað er að áfeng­is­gjald skili 8,9 millj­örðum króna í rík­is­sjóð á næsta ári og tób­aks­gjald 4,3 millj­örðum króna. 

Gert er ráð fyr­ir að Áfeng­is- og tób­aksversl­un rík­is­ins greiði 210 millj­ón­ir króna í arð til rík­is­sjóðs á næsta ári. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert