Reiðir viðskiptavinir Landsbankans

00:00
00:00

Fjöldi folks sem ætlaði að taka út spari­fé sitt í höfuðstöðvum Lands­bank­ans í Aust­ur­stræti í morg­un greip í tómt. Fólki var sagt að koma aft­ur eft­ir nokkra daga. Marg­ir voru slegn­ir óhug og óttuðust um ævi­sparnaðinn þrátt fyr­ir yf­ir­lýs­ing­ar stjórn­valda um að spari­fé fólks sé óhætt. 


mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert