Erilsöm nótt á Akureyri

Nótt­in var er­il­söm hjá lög­regl­unni á Ak­ur­eyri. Þrátt fyr­ir leiðinda­veður voru fjöl­marg­ir á ferli og var nokkuð um pústra. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni var til­kynnt um tvær lík­ams­árás­ir milli kl. 03.30-04.00 þar sem tveim­ur til þrem­ur mönn­um lenti sam­an í hvoru til­viki. Í morg­uns­árið stöðvaði lög­regl­an síðan öku­mann grunaðan um akst­ur und­ir áhrif­um fíkni­efna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert