Orkuveitan undirbýr iðngarða á Hellisheiði

Jarðvarmavirkjun Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiðinni
Jarðvarmavirkjun Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiðinni mbl.is/ÞÖK

Skipu­lag iðngarða í grennd við Hell­is­heiðar­virkj­un er til skoðunar hjá Orku­veitu Reykja­vík­ur. Þar mætti hugs­an­lega nýta kolt­ví­sýr­ing sem til fell­ur og breyta í eldsneyti og nýta til efna­fram­leiðslu.

Einnig er verið að kanna ýmsa mögu­leika til nýt­ing­ar á brenni­steinsvetni. Gagna­ver og papp­írs­verk­smiðja gætu einnig risið á völl­un­um neðan við Kolviðar­hól. For­senda hugs­an­legr­ar starf­semi þarna er að hún falli að um­hverf­is­mark­miðum Orku­veitu Reykja­vík­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert