Fóru inn í Glitni

Mótmælendur inni í útibúi Glitnis.
Mótmælendur inni í útibúi Glitnis. mbl.is/Júlíus

Nokkr­ir tug­ir ung­menna, sem mót­mæltu utan við Fjár­mála­eft­ir­litið við Suður­lands­braut, eru nú farn­ir þaðan og inn í úti­bú Glitn­is við göt­una. Fólkið braut rúður í hús­næði Fjár­mála­eft­ir­lits­ins og reyndi að kom­ast inn í húsið en hvarf á braut þegar lög­regla kom.

Í gær rudd­ist hóp­ur fólks inn í tvö úti­bú og skrif­stof­ur Lands­bank­ans í miðborg Reykja­vík­ur og hrópaði þar slag­orð. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert