Ekið var á dreng á reiðhjóli

Meiðsl drengsins eru óveruleg.
Meiðsl drengsins eru óveruleg. Friðrik Tryggvason

Ekið var á dreng á reiðhjóli á gatna­mót­um Sæ­braut­ar og Súðar­vogs á fjórða tím­an­um í dag. Var dreng­ur­inn með meðvit­und þegar sjúkra­flutn­inga­menn komu á vett­vang og var það mat þeirra að meiðsl hans væru óveru­leg. Hann var þó flutt­ur á slysa­deild til skoðunar, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert