Fundurinn ólöglegur?

Vikulega hefur verið mótmælt á Austurvelli undanfarna mánuði.
Vikulega hefur verið mótmælt á Austurvelli undanfarna mánuði. mbl.is

Raddir fólksins hafa sent frá sér tilkynningu í tilefni að boðuðum fundi Nýrra radda á Austurvelli kl. 15:15 í dag. Ekki hafi verið sótt um tilskilin leyfi til lögregluyfirvalda fyrir fundarhöldum.

„Boðaður fundur Ástþórs Magnússonar er því ólöglegur og óréttmætur sem slíkur og ber að harma að Íslendingur skuli fara fram með jafn lágkúrulegum hætti,“ segir í tilkynningunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka