Selir við Borgarhól

mynd/Magnús Jónasson.

Útsýnið úr stofu­glugg­an­um á Borg­ar­hóli á Seyðis­firði var at­hygli­vert í morg­un. Tveir land­sel­ir höfðu rennt sér upp á ís­skör­ina á Lón­inu rétt neðan við húsið. Sá þriðji lá þar nokkuð frá og nutu þeir all­ir veður­blíðunn­ar sem nú er á Seyðis­firði.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert