Eva Lind fundin

Eva Lind Guðjónsdóttir.
Eva Lind Guðjónsdóttir.

Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum hefur Eva Lind Guðjónsdóttir, sem hefur verið saknað frá því á skírdag, gefið sig fram við lögregluna í Reykjavík og því er eftirgrennslan lokið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert