Síminn lokar á síðu

Sífellt fleiri loka fyrir aðgang að eineltissíðu.
Sífellt fleiri loka fyrir aðgang að eineltissíðu. mbl.is/Kristinn

Sím­inn hef­ur lokað fyr­ir aðgang not­enda í kerf­um sína að vefsíðunni ringul­reid.org. Mar­grét Stef­áns­dótt­ir upp­lýs­inga­full­trúi seg­ir að það hafi verið gert í morg­un en geti tekið nokkra klukku­tíma að kom­ast að fullu til fram­kvæmda.

Barna­heill, Barna­vernd­ar­stofa, Sam­tök­in Heim­ili og skóli og fjöldi annarra sam­taka, auk lög­reglu­embætta óskaði eft­ir því við netþjón­ustu­fyr­ir­tæki síðdeg­is í gær, að lokað yrði fyr­ir aðgang að þess­ari síðu sem vistuð er er­lend­is, vegna efn­is henn­ar. Voda­fo­ne hef­ur einnig lokað fyr­ir aðgang sinna not­enda að síðunni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert