Bónus opnar verslun í Klaksvík

Klaksvíkingar geta nú verslað í Bónus
Klaksvíkingar geta nú verslað í Bónus Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Á miðviku­dags­morg­un síðastliðin var dyr­um nýrr­ar Bón­us-versl­un­ar í  Klaks­vík í Fær­eyj­um lokið upp í fyrsta sinn. Er þetta fimmta versl­un keðjunn­ar í Fær­eyj­um. Þetta seg­ir á fær­eyska frétta­vefn­um portal.fo.

Í fyrra fóru hjól­in svo að snú­ast. Aðeins tveim­ur vik­um eft­ir að sótt var um bygg­ing­ar­leyfi var það veitt og fram­kvæmd­ir hóf­ust í janú­ar. Teikni­stofa Magn­us Han­sens hannaði hús versl­un­ar­inn­ar og Norðhús sáu um bygg­ingu þess.

Festa má kaup á um 5000 vör­um í nýju versl­un­inni í Klaks­vík

Niels Morten­sen um nýggja Bón­us

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert