Hallgrímur tekur ofan

Fyrsta fjölin var tekin upp úr vinnupalli á turnspíru Hallgrímskirkjuturns á mánudaginn var og reikna verktakar með því að það muni taka um fjórar til sex vikur að fjarlægja pallana en stefnt er að verklokum fyrir.

Vandi turnsins er að sögn verktaka að steypan sem var notuð var ekki nógu góð. Tuttugu og eitt ár eru síðan síðast var gert við turninn en reiknað er með að þessi viðgerð endist lengur. Nú hefur verið þróuð séríslensk múrhúð sem sögð er duga vel fyrir þessar aðstæður.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert