Þyrlan kölluð út á Esjuna

TF-LIF, þyrla LHG við Þverfellshorn.
TF-LIF, þyrla LHG við Þverfellshorn. mbl.is/thb

Áhöfn þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar, TF LIF, er nú á leið á sjúkra­hús, með mann­inn sem ökkla­brotnaði upp á toppi Eskj­unn­ar í morg­un . Aðstæður voru erfiðar á slysstað en maður­inn var í mikl­um bratta. Því var brugðið á það ráð að flytja hann með þyrlu á sjúkra­hús.

Björg­un­ar­sveit­ar­menn og slökkviliðsmenn voru komn­ir til manns­ins á tólfta tím­an­um og er líðan hans eft­ir at­vik­um góð. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert