Fótbrot á Esjunni og leit á Nesjavöllum

Mynd Hilmar Gunnarsson

Björgunarsveitarmenn eru nú að sækja einstakling sem talinn er hafa fótbrotnað við Steininn á gönguleiðinni upp á Esjuna. Þá er nú verið að huga að leit vegna einstaklings sem talinn er týndur á Nesjavallasvæðinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka