TjaldÂbúð tæÂplega 3.200 skáta frá 50 löndum rís við ÚlfÂljótÂsÂvaÂtn á morÂgÂun. Þetta eru þátttÂakendÂur Roverway skátÂaÂmótsins sem nú stendÂur yfir. Frá því á mánudag hafa 52 fiÂmÂmÂtÂíu manna hóÂpar verið í leiðöngÂrum víðsvegar um landið en á morÂgÂun saÂmeinast hóÂpÂuÂrinn að ÚlfÂljótÂsÂvaÂtni og efnir til hátíðar. FiÂmÂmÂtÂíu skátar frá Spáni, PortÂúgal,FrakÂkland, N-Írlandi, TékÂkland og Svíþjóð völdu sér leiðangÂuÂrinn FjÂallarómÂantÂík á fyÂrri hluta Roverway.
Skátarnir eru á aldÂrinum 18 – 22 ára og eru með tjaldÂbúð sína í EsÂjÂuÂhlíðum. HóÂpÂuÂrinn hefÂur undanfarna daga gengið á EsÂjÂuna, Móskarðshnjúka, Tröllaskarð og að TröllafÂossi, sem reyÂndÂist þegar að var komið hálfÂgerður DvergafÂoss söÂkum vaÂtnsÂleyÂsis.
Sólskin og blíðviðri undanfarna daga hefÂur ekki drÂegið úr rómÂantÂíkinni í ferðinni og er ekki laÂust við að biÂrti yfir andlitum spænsÂku og frönsÂku drÂengÂjanna þegar sænsÂku skátÂaljósÂkunum þykir betÂra að vera í hlýraÂbol en flísÂpeyÂsu.
Varðeldarnir á kvöldÂin, þar sem sungið er við gítaÂrsÂpil og snarÂkið í eldÂinum draga ekki úr stemÂningÂunni.
Í gær fór leiðangÂuÂrinn í sjálfÂboðavinnu á svæði SkógræktaÂrÂfÂélags MosÂfÂellsbæjÂar við HamraÂhlíð. Þar var unnið daglÂangt við að bera hrÂossatað og annÂan lífÂrænÂan áburð að væntÂanlegum JólatÂrjám MosÂfÂellinga og snyÂrta stíga. Í fallegum greniÂlundi byggði hóÂpÂuÂrinn borð og bekki og burðarÂgrind í stórt IndÂíánatjald úr trjástÂólpum úr skógÂinum. DagÂsÂvÂerkinu lauk svo í LágaÂfÂellslaÂug þar sem skátÂunum þótti gott að þrífa af sér hrÂossataðslyÂktÂina og göslast í heita pottÂinum.
Alþingi að ÚlfÂljótÂsÂvaÂtni
Á morÂgÂun heldÂur hóÂpÂuÂrinn að ÚlfÂljótÂsÂvaÂtni þar sem hann hittir yfir 3.000 skátasÂyÂstÂkini sín úr hinum 52 leiðöngÂrum Roverway-skátÂaÂmótsins og tekur þátt í fjölbreyÂttri dagskÂrá fram á þriðjudag í næstu viku.
AlmÂennu dagskÂrÂánni er skiÂpt upp í 5 dagskÂrÂárþorp en þar má finna Listaþorpið ( Arty party Village), Þjóðfélagsþorpið ( Politic, sociÂety, sciÂence and tecÂhnology Village), UmÂhverfisþorpið (EnvÂirÂonmÂent Village), Víkingaþorpið ( Viking Village) og Íþróttaþorpið (Sport Village).
Auk þess verður boðið upp á fjölda stuttÂra ferða um nágrenni ÚlfÂljótÂsÂvaÂtns og fjölbreyÂtta skemÂmÂtÂidÂagskÂrá. Fimm kaffiÂhús verða opin á svæðinu, hvert með sína sérstöðu í veitingum, tónlist og stemÂningu, m.a. TékknÂeskt tehús, Buris Boozt Bar, Ýmis Inn, GinnÂungÂagÂap Staff Café og Cafe AuðhuÂmÂla. ÍslenÂskar bíóÂmÂyÂndÂir verða á kvÂikÂmÂyÂndÂatjaldi, ÚtvaÂrpsstöðin Ragnarök 93,1 er tónlistaÂrstöð mótsins og flyÂtÂur jafnframt fréttir af markverðustu viðburðum mótsins hverÂju sinni og dagÂblaðið RatÂatoskr kemÂur út dagÂlÂega og flyÂtÂur af fréttir og upplýsÂingÂar um það sem hæst ber.
Karnival á sunnudag
Karnival-dagÂuÂrinn, sunnudaginn 26. júlí verður háÂpÂunktÂur skemÂmÂtÂidÂagskÂrÂárinnar. SkemÂmÂtÂidÂagskÂrÂáÂin hefÂst kl. 14:00 og stendÂur fram eftir kvöldi, öll kaffiÂhúsÂin verða opin og allir erlendu hóÂparnir, 50 talsÂins, setja upp kyÂnningÂarÂbása með þjóðlegri menningÂar og skemÂmÂtÂidÂagskÂrá.
FjölbreyÂtnin er gríðarleg og geta þátttÂakendÂur lært gríska, skoska, tékknÂeska, rúÂmÂenska, slóvenska, búÂlgÂarska, katÂalónska, írska og spænska dansa. Þá geta þeir lært að búa til grískt „komÂpoloi“, kyÂnnst hollensÂkum drÂottningÂardÂegi, kyÂnnst búlgÂörsÂku handÂvÂerki, leikið maltneskt „passju“ og slóvenskt „liÂetÂaÂéky“, tekið þátt í sænskri „Mini-Wasa“ skíðagöngu án skíða, leikið á slóvenskt „fujÂara“ smÂakkað á LúxÂemÂbúgrísÂkum „KniddÂelen“, spænsÂkum omÂmÂilettum, finnsÂkum pönnuÂkÂöÂkum, bavaÂriÂan osti, þýsku „Tschai“, svo fátt eitt sé nefnt.