Greiðslubyrði aftur fyrir hrun

Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra
Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra mbl.is

Greiðslu­byrði lána verður færð aft­ur fyr­ir hrun, að því er fram kem­ur á vis­ir.is. Það sem eft­ir stend­ur af lán­um að láns­tíma lokn­um verður af­skrifað, sam­kvæmt aðgerðum sem rík­is­stjórn­in kynn­ir á næstu dög­um.

Árni Páll Árna­son fé­lags­málaráðherra sagði á flokks­stjórn­ar­fundi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í dag að rík­is­stjórn­in muni kynna aðgerðir til stuðnings skuldug­um heim­il­um. Ráðherr­ann sagði til­lög­urn­ar taka mið af hags­mun­um fólks og fjöl­skyldna en ekki hags­mun­um fjár­mála­stofn­ana og kröf­u­eig­enda.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka