Tonnum af dauðum fiski hefur skolað upp á bakka Manaquiriár í Brasilíu. Rotnandi fiskurinn í ánni gerir það að verkum að íbúar á svæðinu eru án drykkjarvatns.
Líffræðingar segja að miklir hitar og þurrkar hafi valdið fiskadauðanum en súrefni í vatninu hefur minnkað.