Staðan breyttist ekki í þriðju tölum

Mikil spenna er í prófkjöri sjálfstæðismanna.
Mikil spenna er í prófkjöri sjálfstæðismanna. Mbl.is/Golli

Staða 10 efstu frambjóðenda breyttist ekki þegar þriðju tölur voru birtar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Talin hafa verið 5554 atkvæði klukkan 20.30. Eftir er að telja innan við 2000 atkvæði.

1.     Hanna Birna Kristjánsdóttir með 4.729 atkvæði í 1. sæti
2.     Júlíus Vífill Ingvarsson með 1.523 atkvæði í 1.-2. sæti
3.     Kjartan Magnússon með 1.721 atkvæði í 1.-3. sæti
4.     Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 2.071 atkvæði í 1.-4. sæti
5.     Gísli Marteinn Baldursson með 2.187 atkvæði í 1.-5. sæti
6.     Geir Sveinsson með 2.474 atkvæði í 1.-6. sæti
7.     Áslaug María Friðriksdóttir með 2.743 atkvæði í 1.-7. sæti
8.     Jórunn Frímannsdóttir með 3.092 atkvæði í 1.-8. sæti
9.     Hildur Sverrisdóttir 3.141 atkvæði í 1.-9. sæti
10.   Marta Guðjónsdóttir með 2.861 atkvæði í 1.-10. sæti
 
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert