Gossprungan um 1 km að lengd

Mynd af gosstöðvunum í Eyjafjallajökli tekin úr ljósmyndavélum TF-SIF kl. …
Mynd af gosstöðvunum í Eyjafjallajökli tekin úr ljósmyndavélum TF-SIF kl. 06.10 og 06.24 í morgun.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá jarðvís­inda­mönn­um sem eru um borð í TF-LÍF, þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar, er gosið sem hófst um miðnætti í nótt norðarlega í Fimm­vörðuhálsi, á milli Eyja­fjalla­jök­uls og Mýr­dals­jök­uls. Gossprung­an virðist vera um 1 km að lengd og ligg­ur í norðaust­ur – suðvest­ur. Lág­ir gosstrók­ar koma úr sprung­unni og lít­il aska sjá­an­leg.

Gossprungan er á Fimmvörðuhálsi milli Eyjafjalla- og Mýrdalsjökuls.
Gossprung­an er á Fimm­vörðuhálsi milli Eyja­fjalla- og Mýr­dals­jök­uls.
Mynd af gosstöðvunum í Eyjafjallajökli tekin úr ljósmyndavélum TF-SIF kl. …
Mynd af gosstöðvun­um í Eyja­fjalla­jökli tek­in úr ljós­mynda­vél­um TF-SIF kl. 06.10 og 06.24 í morg­un. mbl.is/​LHG
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert