Bílnum pakkað inn í plast

Íbúa við Laxa­kvísl í Reykja­vík var mjög brugðið þegar hann kom að bíl sín­um í morg­un því ein­hver hafði pakkað hann inn í plast og dag­blöð, þannig að ekki var hægt að opna hann. Mat­ar­leyf­um og ýmsu rusli hafði einnig verið kastað yfir bíl­inn. Eig­and­inn seg­ir að bíll­inn hafi verið rispaður.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert