Landsmóti hestamanna frestað

Landsmót hestamanna eru jafnan fjölmennar samkomur.
Landsmót hestamanna eru jafnan fjölmennar samkomur.

Ákveðið var á fundi hagsmunaaðila í hrossarækt í dag að fresta landsmóti hestamanna í sumar vegna hrossapestarinnar sem herjað hefur á íslenska stofninn. Ríkisútvarpið hafði eftir Haraldi Þórarinssyni, formanni stjórnar landsmótsins, að þetta hafa verið erfið en nauðsynlega ákvörðun.

Halda átti landsmótið á Vindheimamelum dagana 27. júní til 4. júní. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka