Danir vilja rækta minka á Íslandi

Minkar í búri.
Minkar í búri. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Kynningu á Íslandi sem minkaræktunarlandi hefur verið vel tekið í Danmörku.

Hópur Dana kemur í ágúst til að kynna sér aðstæður hér á landi og dönsk fjölskylda, sem tengist Íslandi, hefur þegar keypt minkahús í Skagafirði. Hún stefnir að því að koma minkahúsinu í rekstur í sumar.

Einar Eðvald Einarsson, ráðunautur í loðdýrarækt, segir að þeir íslensku loðdýrabændur sem eftir eru hafi náð góðum árangri. Þeir fái gott verð fyrir skinnin, aðeins Danir séu þeim fremri.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert