iPad til Íslands í haust

Íslenskir aðdáendur iPad, nýjustu afurðar Apple, fara nú að sjá fyrir endann á biðinni enda gripurinn væntanlegur til landsins í haust að sögn Bjarna Ákasonar, framkvæmdastjóra Apple.  Tónlist.is er eitt þeirra fyrirtækja sem veðjar á iPad-inn og hefur útbúið sérhannaða lausn fyrir sína notendur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka