Hávær mótmæli við þinghúsið

00:00
00:00

Mjög há­vær mót­mæli eru enn við Alþing­is­húsið þar sem mörg hundruð manns eru sam­an­kom­in. Eggj­um, mjólk­ur­vör­um og öðru laus­legu var grýtt í for­seta Íslands, bisk­up Íslands, þing­menn og aðra emb­ætt­is­menn þegar þeir gengu úr þing­hús­inu í Dóm­kirkj­una og síðan aft­ur til baka eft­ir guðsþjón­ustu.

Lög­regl­an hótaði að beita tára­gasi og piparúða ef fólk færi inn á ör­ygg­is­svæði, sem af­markað hafði verið utan við þing­húsið. Ekki hef­ur þó ekki komið til þess að slík­um aðferðum verði beitt. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert