Líta mótmælin öðrum augum nú

00:00
00:00

Það virðist vera þónokk­ur mun­ur á af­stöðu nú­ver­andi ráðherra í garð mót­mæl­enda nú en þau voru í janú­ar árið 2009. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son sagði í sam­tali við Mbl sjón­varp þá að hann efaðist stór­lega um jarðteng­ingu þáver­andi rík­is­stjórn­ar en tel­ur mót­mæl­in nú ekki snú­ast um kosn­ing­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert