Kostnaður við Icesave hugsanlega minni

Már Guðmundsson Seðlabankastjóri.
Már Guðmundsson Seðlabankastjóri. mbl.is/Golli

Már Guðmunds­son, Seðlabanka­stjóri, sagði í ræðu, sem hann hélt í Banda­ríkj­un­um í fyrra­dag að skuld­ir Íslands við Hol­lend­inga og Breta vegna Ices­a­ve skuld­ar­inn­ar væru lík­lega minni en hingað til hef­ur verið talið.

Hann sagði að verðgildi eigna Lands­bank­ans hefði auk­ist mikið að und­an­förnu og það vekti von­ir.

Már sagði einnig í ræðu sinni að þriðja end­ur­skoðun áætl­un­ar Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins yrði gerð fyr­ir lok árs­ins. Aflétta þyrfti höml­um eins fljótt og auðið yrði.




mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert