Krafa um víðtæka aðlögun

Evrópufáninn lagaður til.
Evrópufáninn lagaður til. reuters

Laga þarf stjórn- og dóms­kerfi Íslands að reglu­verki Evr­ópu­sam­bands­ins áður en aðild kem­ur til greina og mun hraði aðild­ar­viðræðna ráðast af því „hve vel Íslandi tekst að upp­fylla kröf­ur vegna aðild­ar“.

Þetta kem­ur fram í grein­ar­gerð ríkjaráðstefnu aðild­ar­ríkja Evr­ópu­sam­bands­ins í júlí sl. í til­efni af opn­un viðræðna um hugs­an­lega aðild Íslands að sam­band­inu, en fjallað er um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Um hinar efna­hags­legu for­send­ur Evr­ópu­sam­bandsaðild­ar

Þá kem­ur fram í grein­ar­gerðinni að „Ísland [skuli] taka upp evru sem inn­lend­an gjald­miðil í kjöl­far ákvörðunar [leiðtoga]ráðsins þar að lút­andi á grund­velli mats á því hvort það upp­fylli nauðsyn­leg skil­yrði“.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert