Hafa jákvæð viðhorf til marijúana

mbl.is/Júlíus

Viðhorf ung­menna til marijú­ana er breytt og þau hafa í aukn­um mæli þá af­stöðu að marijú­ana sé ekki fíkni­efni. Þetta er mat Bryn­dís­ar Jens­dótt­ur, ráðgjafa hjá For­eldra­hús­inu.

Hún seg­ist fá stöðugt fleiri sím­töl frá for­eldr­um barna sem gangi vel í skóla en séu að fikta við þetta, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag. Á net­inu sé að finna mikið af upp­lýs­ing­um sem dragi upp já­kvæða mynd af kanna­bis þar sem því sé haldið fram að efnið sé skaðlaust eða skaðlítið.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert