Þingmenn fá afhent kjörbréf

Nýkjörnir fulltrúar á stjórnlagaþingi í Þjóðmenningarhúsinu.
Nýkjörnir fulltrúar á stjórnlagaþingi í Þjóðmenningarhúsinu. mbl.is/Eggert

Lands­kjör­stjórn kom sam­an í Þjóðmenn­ing­ar­hús­inu nú síðdeg­is og af­henti ný­kjörn­um þing­mönn­um á vænt­an­legu stjórn­lagaþingi kjör­bréf sín. 25 ein­stak­ling­ar voru kjörn­ir á þingið sl. laug­ar­dag.

Und­ir­bún­ings­nefnd stjórn­lagaþings gekk frá tíma­bund­inni ráðningu upp­lýs­inga­full­trúa og tækn­i­stjóra stjórn­lagaþings á fundi í gær. Berg­hild­ur Erla Bern­h­arðsdótt­ir fjöl­miðla­fræðing­ur var ráðin upp­lýs­inga­full­trúi og Finn­ur Pálmi Magnús­son tölv­un­ar­fræðing­ur var ráðinn tækn­i­stjóri.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert