„Fengu þá þétt högg í andlitið“

mbl.is/Júlíus

„Árásarmennirnir skipuðu okkur að leggja frá okkur símana. Tveir félaga minna neituðu því og fengu þá þétt högg í andlitið. Símalausir gátum við ekki gert vart við okkur og enginn í húsinu varð áskynja um neitt.“

Þetta segir Fannar Bogason, sem varð fyrir þeirri lífsreynslu á laugardagskvöld að þrír ungir menn réðust inn í íbúð sem hann leigir í fjölbýlishúsi ásamt félaga sínum. Þar voru þeir staddir, og tveir aðrir, þegar árásarmennirnir birtust.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert