Grein eftir Jóhönnu í Guardian

Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, skrif­ar grein í breska blaðið Guar­di­an í dag þar sem lögð er áhersla á að eign­ir þrota­bús Lands­bank­ans muni greiða stærst­an hluta for­gangskrafna inni­stæðueig­enda á Ices­a­ve-reikn­ing­um bank­ans og jafn­vel bæta þær að fullu. 

Því hafi verið hafnað í þjóðar­at­kvæðagreiðslunni á laug­ar­dag, að greiða kostnað tengd­an inni­stæðutrygg­ing­um, nema skýr og ótví­ræð laga­leg ábyrgð sé fyr­ir hendi. Úrlausn um þær alþjóðlegu skuld­bind­ing­ar sé nauðsyn­leg for­senda ábyrgðar Íslands.

Grein­ar munu birt­ast í öðrum er­lend­um fjöl­miðlum á næstu dög­um.

Grein­in í Guar­di­an

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka