Myndir innan úr Katrínartúni eftir eldsvoðann

Miklar skemmdir urðu í eldsvoðanum á Höfðatorgi að Katrínartúni 2 fyrr í dag. Mik­inn eld mátti sjá inni á veit­ingastaðnum Intro á jarðhæðinni og að sögn viðbragðsaðila var vatnstjónið meira en tjónið vegna elds. 

Unn­ar Már Ástþórs­son, aðal­varðstjóri hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu, sagði í sam­tali við mbl.is fyrir skömmu að vatns­tjónið hafi mögu­lega verið meira en tjónið sem hlaust af sjálf­um eld­in­um.

Á meðfylgjandi myndum má sjá tjónið innan úr byggingunni.

Miklar skemmdir urðu eftir eldsvoða á Höfðatorgi í dag.
Miklar skemmdir urðu eftir eldsvoða á Höfðatorgi í dag. mbl.is/Anton
Unn­ar Már Ástþórs­son, aðal­varðstjóri hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu, sagði í …
Unn­ar Már Ástþórs­son, aðal­varðstjóri hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu, sagði í samtali við mbl.is að tjónið væri mögulega meira af völdum vatns heldur en elds. mbl.is/Anton
Þó að tjónið hafi verið mikið þá fór betur en …
Þó að tjónið hafi verið mikið þá fór betur en horfði vegna öflugs úðakerfis. mbl.is/Anton
Rjúkandi rústir á vettvangi.
Rjúkandi rústir á vettvangi. mbl.is/Anton
Byggingin var að mestu rýmd.
Byggingin var að mestu rýmd. mbl.is/Anton
Búið er að hleypa fólki aftur í örugg rými inn …
Búið er að hleypa fólki aftur í örugg rými inn í byggingunni. mbl.is/Anton
Miklar skemmdir urðu eftir eldsvoða á Höfðatorgi í dag.
Miklar skemmdir urðu eftir eldsvoða á Höfðatorgi í dag. mbl.is/Anton
Eldurinn var á veitingastaðnum Intro.
Eldurinn var á veitingastaðnum Intro. mbl.is/Anton
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert