Viðtalið við Róbert í heild sinni

Róbert Guðfinnsson er gestur Dagmála í dag.
Róbert Guðfinnsson er gestur Dagmála í dag. Morgunblaðið/María Matthíasdóttir

Róbert Guðfinnsson er gestur Stefáns Einars Stefánssonar í Dagmálum í dag en þátturinn er opinn öllum á youtube streymisveitunni. Í viðtalinu skýtur Róbert föstum skotum á stjórnvöld sem hann segir draga fæturna í uppbyggingu á svæðinu í kringum Siglufjörð og segist íhuga að flytja hátæknifyrirtækið Genís á brott frá svæðinu verði ekki spýtt í lófana.

Viðtalið í heild sinni er aðgengilegt hér að neðan.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert