Fresta lokun endurvinnslustöðvar um ár

Ákveðið hefur verið að fresta lokun endurvinnslustöðvar Sorpu við Dalveg …
Ákveðið hefur verið að fresta lokun endurvinnslustöðvar Sorpu við Dalveg um eitt ár. mbl.is/Árni Sæberg

„Þessi þjónusta er gríðarlega mikið nýtt af íbúum og mikilvægt að hún sé fyrir hendi. Það er það sem við viljum tryggja og ég tel að þetta sé skynsamleg leið,“ segir Orri Hlöðversson, bæjarfulltrúi í Kópavogi og stjórnarmaður í Sorpu.

Ákveðið hefur verið að fresta lokun endurvinnslustöðvar Sorpu við Dalveg um eitt ár. Stjórn Sorpu hefur samþykkt drög að samkomulagi þessa efnis og er nú stefnt að því að stöðin verði opin fram til 1. september 2025. Enn á þó eftir að leggja samkomulagið fyrir fund bæjarráðs Kópavogs og verður það gert á fimmtudag.

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag, þriðjudag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert