Framkvæmdir verða mun umfangsmeiri

Stærsta einstaka byggingarframkvæmdin í fjárlagafrumvarpi næsta árs er bygging nýs …
Stærsta einstaka byggingarframkvæmdin í fjárlagafrumvarpi næsta árs er bygging nýs Landspítala. mbl.is/Kristinn Magnússon

Stærsta einstaka byggingarframkvæmdin í fjárlagafrumvarpi næsta árs er bygging nýs Landspítala.

Fjárveiting til verkefnisins nemur 18,4 milljörðum en samkvæmt uppfærðri framkvæmda- og tímaáætlun verða framkvæmdir hins vegar mun umfangsmeiri en fjárveiting frumvarpsins gefur til kynna eða sem nemur um 25 milljörðum.

Þetta kemur fram í frumvarpi næsta árs.

Þar segir að gengið verði á ónýttar fjárveitingar sem hafi safnast upp á undanförnum árum en þær námu í árslok 2023 rúmum 16 milljörðum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert