Beint: Stefnuræða forsætisráðherra

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. Umræðum um ræðuna verður út­varpað og sjón­varpað í kvöld klukk­an 19.40.

Strax að lokn­um umræðum verður bein út­send­ing úr Alþing­is­hús­inu á RÚV þar sem sér­fræðing­ar fjalla um það sem fram kem­ur í umræðunum.

Umræðurn­ar skipt­ast í tvær um­ferðir. For­sæt­is­ráðherra hef­ur 12 mín­út­ur til fram­sögu en aðrir þing­flokk­ar en þing­flokk­ur for­sæt­is­ráðherra hafa sex mín­út­ur í fyrri um­ferð. Í seinni um­ferð hafa þing­flokk­arn­ir sex mín­út­ur hver, að því er kem­ur fram í til­kynn­ingu.

Hér má fylgjast með viðburðinum í beinu streymi:  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert