Kirkjan varðveitir tíbeskan dýrgrip

Viðkvæmt handritið er varðveitt í haganlega gerðu skríni.
Viðkvæmt handritið er varðveitt í haganlega gerðu skríni.

Í vörslu þjóðkirkjunnar er ­tíbeskt helgirit frá 15. öld, sem séra Gunnar Benediktsson fékk að gjöf í Kína árið 1959.

Handritið, sem hefur sérstakt menningargildi, var afhent kirkjunni til varðveislu.

Er það varðveitt í skríni sem Gunnar fékk Eið Hermundarson, trésmíðameistara í Hveragerði, til að smíða. Nú stendur til að gera það aðgengilegt almenningi, en varðveisla þess kallar á vandaða umhirðu vegna aldurs og ástands.

Hægt er að nálgast umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert