Kristján Þórður vill annað sæti hjá Samfylkingu

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands.
Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. mbl.is/Árni Sæberg

Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og einn varaforseta ASÍ, hyggst gefa kost á sér á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu alþingiskosningar og sækist eftir 2. sæti.

„Í störfum mínum sem formaður Rafiðnaðarsambands Íslands og sem forseti Alþýðusambands Íslands hef ég barist fyrir betra samfélagi og gætt að hagsmunum launafólks. Nú býð ég fram krafta mína til að vinna að hag lands og þjóðar á Alþingi,“ segir hann í tilkynningu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert