Sigríður Andersen til Miðflokksins

Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra. mbl.is/Arnþór

Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur fallist á að lista Miðflokksins í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna í komandi kosningum. 

Sigríður var þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður frá árinu 2015 til ársins 2021. Hún var dómsmálaráðherra árin 2017 til 2019. 

Fréttin hefur verið uppfærð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert