Hverjir bjóða sig fram í Suðvesturkjördæmi?

Einn helsti verslunarkjarni kjördæmisins er Smáralind í Kópavogi.
Einn helsti verslunarkjarni kjördæmisins er Smáralind í Kópavogi. mbl.is/Hallur Már

Suðvest­ur­kjör­dæmi, einnig þekkt sem Krag­inn, er fjöl­menn­asta kjör­dæmi lands­ins og verður með fjór­tán þing­menn í kom­andi kosn­ing­um. Fram­boðslist­ar í kjör­dæm­inu eru núna til­bún­ir hjá öll­um flokk­um fyr­ir kom­andi þing­kosn­ing­ar í lok mánaðar­ins. 

Frest­ur til að skila inn fram­boðslist­um rann út í gær. Lands­kjör­stjórn mun í fram­hald­inu úr­sk­urða um gildi fram­boðanna.

mbl.is hef­ur tekið sam­an fram­boðslist­ana í kjör­dæm­inu og les­end­ur geta rennt yfir þá hér að neðan.

Listi Sjálf­stæðis­flokks­ins í heild sinni:

  1. Bjarni Bene­dikts­son
  2. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir
  3. Bryn­dís Har­alds­dótt­ir
  4. Rósa Guðbjarts­dótt­ir
  5. Jón Gunn­ars­son
  6. Árni Helga­son
  7. Ragn­hild­ur Jóns­dótt­ir
  8. Vikt­or Pét­ur Finns­son
  9. Sunna Sig­urðardótt­ir
  10. Jana Katrín Knúts­dótt­ir
  11. Ragn­hild­ur Soph­us­dótt­ir
  12. Halla Sigrún Mat­hiesen
  13. Birk­ir Guðlaugs­son
  14. Eva Björk Harðardótt­ir
  15. Birg­ir Leif­ur Hafþórs­son
  16. Sig­ríður Marta Harðardótt­ir
  17. Óskar Örn Ágústs­son
  18. Þor­varður Hrafn Ásgeirs­son
  19. Dí­ana Björk Ol­sen
  20. Vig­dís Gunn­ars­dótt­ir
  21. Bjarni Theo­dór Bjarna­son
  22. Kristján Jón­as Svavars­son
  23. Birta Guðrún Helga­dótt­ir
  24. Bogi Jóns­son
  25. Hólm­ar Már Gunn­laugs­son
  26. Ingimar Sig­urðsson
  27. Elísa­bet S. Ólafs­dótt­ir
  28. Óli Björn Kára­son

Fram­boðslisti Viðreisn­ar í heild sinni:

  1. Þor­gerður K. Gunn­ars­dótt­ir, alþing­ismaður
  2. Sig­mar Guðmunds­son, alþing­ismaður
  3. Ei­rík­ur Björn Björg­vins­son, sviðsstjóri menn­ing­ar- og íþrótta­sviðs og fv. bæj­ar­stjóri.
  4. Karólína Helga Sím­on­ar­dótt­ir, fram­kvæmd­astjóri
  5. Valdi­mar Breiðfjörð Birg­is­son, markaðsstjóri
  6. V. Ester Hall­dórs­dótt­ir, verk­efna­stjóri
  7. Ingi Þór Her­mann­son, for­stöðumaður
  8. Elín Anna Gísla­dótt­ir, verk­fræðing­ur og varaþingmaður
  9. Kristján Ingi Svan­bergs­son, sér­fræðing­ur í fjár­mál­um
  10. Tam­ar Klara Lipka Þormars­dótt­ir, sér­fræðing­ur á eft­ir­lits- og rann­sókn­ar­sviði Skatts­ins
  11. Ísak Leon Júlí­us­son, nemi
  12. Sara Sig­urðardótt­ir, breyt­inga­leiðtogi og stjórn­ar­maður
  13. Sindri Al­ex­and­ers­son, vöru­flokka­stjóri
  14. Sigrún Jóns­dótt­ir, flug­freyja
  15. Þor­vald­ur Ingi Jóns­son, viðskipta­fræðing­ur og Qigong-kenn­ari
  16. Tinna Borg Arn­finns­dótt­ir, viðskipta­sér­fræðing­ur hjá Mar­el
  17. Helgi Páls­son, raflagna­hönnuður og kenn­ari
  18. Krist­ín Pét­urs­dótt­ir, stjórn­ar­maður og ráðgjafi
  19. Kristján Ó. Davíðsson, stjórn­mála­fræðing­ur og formaður Kara­te­deild­ar Hauka
  20. Rúna Krist­ins­dótt­ir, hug­mynda­smiður og hönnuður
  21. Björn Sig­hvats­son, fram­leiðslu­verk­fræðing­ur
  22. Mar­grét Rósa Kristjáns­dótt­ir, lyfja­fræðing­ur
  23. Auðberg­ur Magnús­son, fv. flug­um­ferðar­stjóri
  24. Re­bekka Rós R. Harðardótt­ir, lögg. fast­eigna­sali
  25. Sig­ur­jón Ingva­son, lög­fræðing­ur
  26. Guðrún Þór­ar­ins­dótt­ir, fram­kvæmd­astjóri
  27. Thom­as Möller, verk­fræðing­ur og ráðgjafi
  28. Lovísa Jóns­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi

Fram­boðslisti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í heild sinni:

  1. Alma Möller, land­lækn­ir
  2. Guðmund­ur Ari Sig­ur­jóns­son, bæj­ar­full­trúi á Seltjarn­ar­nesi
  3. Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, þingmaður
  4. Árni Rún­ar Þor­valds­son, bæj­ar­full­trúi í Hafn­ar­f­irði og kenn­ari
  5. Jóna Þórey Pét­urs­dótt­ir, lögmaður
  6. Hild­ur Rós Guðbjarg­ar­dótt­ir, um­sjón­ar­kenn­ari
  7. Ómar Ingþórs­son, lands­lags­arki­tekt
  8. Mar­grét Hild­ur Guðmunds­dótt­ir, deild­ar­stjóri
  9. Mira­bela Aurelia Blaga, lög­fræðing­ur
  10. Bald­ur Ólaf­ur Svarvars­son, arki­tekt
  11. Friðmey Jóns­dótt­ir, sér­fræðing­ur í æsku­lýðsmá­l­um
  12. Jón Gunn­laug­ur Viggós­son, íþrótta­stjóri hjá HSÍ
  13. Auður Brynj­ólfs­son, stjórn­mála­fræðing­ur
  14. Sæv­ar Már Gúst­avs­son, sál­fræðing­ur
  15. Maria Eu­genia Al­em­an Henriqu­ez, ráðgjafi
  16. Bjarni Torfi Álfþórs­son, bæj­ar­full­trúi og fram­kvæmda­stjóri
  17. Kol­brún Lára Kjart­ans­dótt­ir, leik­skóla­kenn­ari
  18. Tryggvi Fel­ix­son, leiðsögumaður og ráðgjafi
  19. Hild­ur María Friðriks­dótt­ir, sér­fræðing­ur í jarðskorpu­rann­sókn­um
  20. Sig­urður Óli Karls­son, há­skóla­nemi
  21. Sól­veig Skafta­dótt­ir, verk­efna­stjóri
  22. Þór­ar­inn Snorri Sig­ur­geirs­son, skrif­stofu­stjóri Þroska­hjálp­ar
  23. Elín Anna Bald­urs­dótt­ir, sál­fræðing­ur
  24. Kári Þrast­ar­son, hug­bún­aðar­sér­fræðing­ur
  25. Sig­ur­laug Krist­ín Sæv­ars­dótt­ir, vöru­stjóri
  26. Ólaf­ur Guðmunds­son, fv. rann­sókn­ar­lög­reglumaður
  27. Rann­veig Guðmunds­dótt­ir, fv. alþing­ismaður
  28. Guðmund­ur Árni Stef­áns­son, bæj­ar­full­trúi í Hafn­ar­f­irði

Fram­boðslisti Fram­sókn­arflokksins í heild sinni:

  1. Will­um Þór Þórs­son, ráðherra
  2. Ágúst Bjarni Garðars­son, þingmaður
  3. Vala Garðars­dótt­ir, forn­leifa­fræðing­ur
  4. Mar­grét Vala Marteins­dótt­ir, for­stöðumaður og bæj­ar­full­trúi
  5. Heiðdís Geirs­dótt­ir, fé­lags­fræðing­ur
  6. Svandís Dóra Ein­ars­dótt­ir, leik­kona
  7. Ein­ar Þór Ein­ars­son, fram­kvæmda­stjóri
  8. Rakel Norðfjörð Vil­hjálms­dótt­ir, verk­efna­stjóri
  9. Sigrún Sunna Skúla­dótt­ir, lektor við hjúkr­un­ar- og ljós­móður­fræðideild og formaður Bein­vernd­ar
  10. Kjart­an Helgi Ólafs­son, meist­ara­nemi
  11. Eyrún Erla Gests­dótt­ir, skíðakona og nemi
  12. Hjör­dís Guðný Guðmunds­dótt­ir, kenn­ari og form. Kvenna í Fram­sókn
  13. Urður Björg Gísla­dótt­ir, lög­gilt­ur heyrn­ar­fræðing­ur
  14. Árni Rún­ar Árna­son, tækja­vörður
  15. Bergrún Ósk Ólafs­dótt­ir, verk­efna­stjóri
  16. Guðmund­ur Ein­ars­son, fv. for­stjóri og eft­ir­launaþegi
  17. Björg Bald­urs­dótt­ir, skóla­stjóri og bæj­ar­full­trúi
  18. Ein­ar Svein­björns­son, veður­fræðing­ur
  19. Valdi­mar Sig­ur­jóns­son, fram­kvæmda­stjóri
  20. Kristján Guðmunds­son, lækn­ir
  21. Linda Hrönn Þóris­dótt­ir, kenn­ari
  22. Gunn­ar Sær Ragn­ars­son, lög­fræðing­ur
  23. Halla Kar­en Kristjáns­dótt­ir, íþrótta­kenn­ari og bæj­ar­full­trúi
  24. Sig­ur­jón Örn Þórs­son, fram­kvæmda­stjóri
  25. Valdi­mar Víðis­son, skóla­stjóri og bæj­ar­full­trúi
  26. Bald­ur Þór Bald­vins­son, eft­ir­launaþegi
  27. Eygló Þóra Harðardótt­ir, verk­efna­stjóri og fv. ráðherra
  28. Úlfar Ármanns­son, fram­kvæmda­stjóri

Fram­boðslisti Vinstri grænna í heild sinni:

  1. Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, alþing­ismaður og fv. ráðherra, Kjós
  2. Eva Dögg Davíðsdótt­ir, alþing­ismaður og sér­fræðing­ur í sjálf­bærni, Reykja­vík
  3. Paola Car­den­as, formaður inn­flytj­endaráðs og klín­ísk­ur sál­fræðing­ur, Kópa­vogi
  4. Arn­ór Ingi Eg­ils­son, há­skóla­nemi, Hafn­ar­f­irði
  5. Una Hild­ar­dótt­ir, há­skóla­nemi og varaþingmaður, Mos­fells­bæ
  6. Fjöln­ir Sæ­munds­son, formaður Lands­sam­bands lög­reglu­manna og vara­form. BSRB, Hafn­ar­f­irði
  7. Anna Sig­ríður Hafliðadótt­ir, formaður kjör­dæm­is­ráðs VGSV og ráðgjafi í vef- og upp­lýs­inga­miðlun, Kópa­vogi
  8. Finn­bogi Örn Rún­ars­son, nemi, Hafn­ar­f­irði
  9. Bryn­dís Rós Morri­son, nemi, Hafn­ar­f­irði
  10. Anna Mar­grét Bjarna­dótt­ir, leiðsögumaður, Mos­fells­bæ
  11. Ólaf­ur Ara­son, for­rit­ari, Garðabæ
  12. Vé­dís Ein­ars­dótt­ir, iðjuþjálfi, Kópa­vogi
  13. Krist­ín Ein­ars­dótt­ir, líf­einda­fræðing­ur, Kópa­vogi
  14. Davíð Arn­ar Stef­áns­son, odd­viti VG í Hafn­ar­f­irði
  15. Anna Þor­steins­dótt­ir, þjóðgarðsvörður, Mý­vatni
  16. Þóra Elfa Björns­son, setj­ari og fv. fram­halds­skóla­kenn­ari, Kópa­vogi
  17. Ewel­ina Os­mialowska, kenn­ari, Reykja­vík
  18. Hlyn­ur Þrá­inn Sig­ur­jóns­son, BSc í véla­verk­fræði og sér­fræðing­ur Vatna­jök­ulsþjóðgarðs, Mos­fells­bæ
  19. Kol­brún Ýr Odd­geirs­dótt­ir, flug­um­ferðar­stjóri, Mos­fells­bæ
  20. Árni Matth­ías­son, blaðamaður, Hafn­ar­f­irði
  21. Ásta Val­gerðardótt­ir, sál­fræðing­ur , Seltjarn­ar­nesi
  22. Gunn­steinn Ólafs­son, tón­list­armaður, Álfta­nesi
  23. Mar­grét Júlía Rafns­dótt­ir, um­hverf­is­fræðing­ur og kenn­ari, Kópa­vogi
  24. Sig­ur­björn Hjalta­son, bóndi, Kjós
  25. Guðbjörg Sveins­dótt­ir, geðhjúkr­un­ar­fræðing­ur, Kópa­vogi
  26. Guðrún Ágústa Guðmunds­dótt­ir, fv. bæj­ar­stjóri og kenn­ari, Hafn­ar­f­irði
  27. Ólaf­ur Þór Gunn­ars­son, öldrun­ar­lækn­ir og formaður verk­efn­is­stjórn­ar „Gott að eld­ast“, Kópa­vogi
  28. Þuríður Backm­an, hjúkr­un­ar­fræðing­ur og fv. þingmaður, Kópa­vogi

Listi Pírata í heild sinni:

  1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður
  2. Gísli Rafn Ólafsson, alþingismaður
  3. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi og sálfræðingur
  4. Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir, sérfræðingur
  5. Indriði Ingi Stefánsson, hugbúnaðarsérfræðingur
  6. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi
  7. Helga Finnsdóttir, sérfræðingur hjá Útlendingastofnun
  8. Bjartur Thorlacius, stjórnarmaður, verkfræðingur, tölvunarfræðingur og læknanemi
  9. Elín Kona Eddudóttir, ferðamálafræðingur
  10. Lárus Vilhljálmsson, leikari
  11. Gréta Ósk Óskarsdóttir, bókmenntafræðingur
  12. Árni Pétur Árnason, sagnfræðingur
  13. Salome Mist Kristjánsdóttir, öryrki
  14. Leifur Eysteinn Kristjánsson, rafvirki
  15. Lára Guðrún Jóhönnudóttir, hjúkrunarfræðinemi
  16. Grímur Friðgeirsson, ellilaunaþegi
  17. Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur
  18. Björn Gunnarsson, skólastjóri
  19. Margrét Rós Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri
  20. Kristján Páll Kolka Leifsson, framhaldsskólakennari
  21. Eydís Sara Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur
  22. Friðfinnur Finnbjörnsson, vörubílstjóri
  23. Lilja Líndal Sigurðardóttir, öryrki
  24. Kristbjörn Gunnarsson, tölvunarfræðingur
  25. Elín Kristjánsdóttir, uppeldisráðgjafi
  26. Jón Svanur Jóhannsson, sérfræðingur
  27. Alma Pálmadóttir, kjaramálafulltrúi
  28. Hörður Torfason, söngvaskáld

Framboðslisti Miðflokks­ins í heild sinni:

  1. Bergþór Ólason, alþing­ismaður
  2. Nanna Mar­grét Gunn­laugs­dótt­ir, viðskipta­fræðing­ur, MBA
  3. Ei­rík­ur S. Svavars­son, lögmaður
  4. Ant­on Sveinn McKee, viðskipta­fræðing­ur
  5. Lár­us Guðmunds­son, markaðsstjóri
  6. Lóa Jó­hanns­dótt­ir, verk­efna­stjóri hjá Seðlabank­an­um
  7. Jón Þór Þor­valds­son, flug­stjóri
  8. Jón Kristján Brynj­ars­son, fv. bif­reiðastjóri
  9. Brynj­ar Vign­ir Sig­ur­jóns­son, hand­boltaþjálf­ari og sölumaður
  10. Snorri Marteins­son, viðskipta­fræðing­ur
  11. Val­borg Anna Ólafs­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri
  12. S. Vopni Björns­son, húsa­smíðameist­ari
  13. Alex Stef­áns­son, stjórn­mála­fræðing­ur
  14. Ingi­björg Bern­hoft, með master diplómu í já­kvæðri sál­fræði
  15. Hall­dór Benony Nell­et, fv. skip­herra
  16. Guðrún Hulda Ólafs­dótt­ir, lögmaður og lög­gilt­ur fast­eigna-, fyr­ir­tækja- og skipa­sali
  17. Böðvar Ingi Guðbjarts­son, pípu­lagn­inga­meist­ari
  18. Áslaug Guðmunds­dótt­ir, kenn­ari, M.Acc sér­fræðing­ur
  19. Þor­leif­ur Andri Harðar­son, leigu­bíl­stjóri og flota­stjóri
  20. Stefán Sveinn Gunn­ars­son, MBA stjórn­un íþrótta
  21. Unn­ar Ástbjörn Magnús­son, vélsmiður
  22. Þor­vald­ur Jó­hann­es­son, stuðnings­full­trúi
  23. Jó­hann Krist­inn Jó­hann­es­son, markaðsstjóri
  24. Har­ald­ur Bald­urs­son, vél­tækni­fræðing­ur
  25. Katrín El­iza Bern­höft, lög­gilt­ur fast­eigna­sali
  26. Har­ald­ur Á. Gísla­son, leiðsögumaður
  27. Ein­ar Bald­urs­son, kenn­ari
  28. Sigrún Asp­e­lund, fv. skrif­stofumaður
Framboðslisti Flokks fólksins í heild sinni:
  1. Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður, Kópavogi
  2. Jónína Björk Óskarsdóttir, skrifstofustjóri, Kópavogi
  3. Grétar Mar Jónsson, sjómaður, Hafnafirði
  4. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, Hafnafirði
  5. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari og námsráðsgjafi, Reykjavík
  6. Stefanía Sesselja Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki, Reykjavík
  7. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur, Hafnafirði
  8. Páll Þór Ómarsson Hillers, leigubílstjóri, Garðabæ
  9. Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir, eldri borgari, Kópavogi
  10. Bjarni Guðmundur Steinarsson, bílstjóri, Hafnafirði
  11. Magnús Bjarnason, bifreiðarstjóri, Garðabæ
  12. Davíð Örn Guðmundsson, lagerstjóri, Reykjavík
  13. Einar Magnússon, rafvirki, Reykjavík
  14. Auður Ósk Ingimarsdóttir, fótaaðgerðafræðingur, Mosfellsbæ
  15. Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður, Kópavogi
  16. Steinar Svan Birgisson, listamaður, Hafnafirði
  17. Erla Magnúsdóttir, fyrrv. sundlaugarvörður, Hafnafirði
  18. Vilborg Reynisdóttir, formaður Stangveiðifélags Hafnafjarðar, Hafnafirði
  19. Karl Hjartarson, eldri borgari, Kópavogi
  20. Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fv. skólaliði, Hafnafirði
  21. Andrea Kristjana Sigurðardóttir, öryrki, Hafnafirði
  22. Guðmundur Svavar Kjartansson, eldri borgari, Kópavogi
  23. Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Hafnafirði
  24. Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður, Hafnafirði
  25. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, eldri borgari, Kópavogi
  26. Hreiðar Ingi Eðvarðsson, lögfræðingur, Mosfellsbæ
  27. Gunnar Þór Þórhallsson, vélfræðingur, Reykjavík
  28. Jón Númi Ástvaldsson, öryrki og eldri borgari, Hafnafirði

 Framboðslisti Sósíalistaflokksins í heild sinni:

  1. Davíð Þór Jóns­son, prest­ur
  2. Mar­grét Pét­urs­dótt­ir, verka­kona
  3. Sara Stef Hild­ar, bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræðing­ur
  4. Krist­björg Eva And­er­sen Ramos, teym­is­stjóri íbúðar­kjarna
  5. Marzuk Ingi Lamsiah Svan­laug­ar, for­rit­ari
  6. Ester Bíbí Ásgeirs­dótt­ir, kenn­ari
  7. Sylvia­ne Lecoultre, iðjuþjálfi
  8. Hörður Svavars­son, leik­skóla­stjóri
  9. Edda Jó­hanns­dótt­ir, blaðamaður
  10. Erp­ur Þórólf­ur Ey­vinds­son, rapp­ari
  11. Jón Ísak Hró­ars­son, umönn­un­ar­starfsmaður
  12. Hálf­dán Jóns­son, nemi
  13. Hring­ur Haf­steins­son, fram­leiðandi
  14. Elsa Björk Harðardótt­ir, grunn­skóla­kenn­ari og ör­yrki
  15. Andri Þór Elm­ars­son, vél­virki
  16. Al­ex­ey Matveev, skólaliði
  17. Mar­grét Rósa Sig­urðardótt­ir, kenn­ari
  18. Bjarki Lax­dal, sjálf­stæður at­vinnu­rek­andi
  19. Jón Hall­ur Har­alds­son, for­rit­ari
  20. Ágúst Elí Ásgeirs­son, námsmaður
  21. Sól­veig María Þor­láks­dótt­ir, elli­líf­eyr­isþegi
  22. Björn Reyn­ir Hall­dórs­son, kjötiðnaðarmaður og ör­yrki
  23. Jón­ína Vil­borg Sig­munds­dótt­ir, versl­un­ar­stjóri
  24. Omel Svavars, fjöll­ista­kona
  25. Elba Bára Núnez Alt­una, sál­fræðikenn­ari
  26. Reyn­ir Böðvars­son, jarðskjálfta­fræðing­ur
  27. Guðjón Gauti Arnþórs­son Jen­sen, lækn­ir og elli­líf­eyr­isþegi
  28. Sig­ur­jón Magnús Eg­ils­son Han­sen, blaðamaður og elli­líf­eyr­isþegi

Framboðlisti Lýðræðisflokksins í heild sinni: 

  1. Arn­ar Þór Jóns­son, lögmaður
  2. Hrafn­hild­ur Sig­urðardótt­ir, kenn­ari
  3. Magnús Gehrin­ger, fram­kvæmd­ar­stjóri
  4. Helgi Magnús Her­manns­son, fram­kvæmd­ar­stjóri
  5. Har­ald­ur Har­alds­son, markaðssér­fræðing­ur
  6. Anna Soffía Kristjáns­dótt­ir, arki­tekt
  7. Hanna Fann­ey Proppé Stein­ars­dótt­ir, aðal­bók­ari
  8. Fann­ar Karvel Stein­dórs­son, íþrótta­fræðing­ur
  9. Aðal­steinn Davíðsson, leiðsögumaður
  10. Árni Freyr Ein­ars­son, ráðgjafi
  11. Gunn­ar Guðjóns­son, leiðsögumaður
  12. Sara Eygló Sig­valda­dótt­ir, bílaspraut­ari
  13. Jón Svavars­son, ljós­mynd­ari og raf­eindav.
  14. Tor­björn And­ers­sen, lækn­ir 
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert