Suðvesturkjördæmi, einnig þekkt sem Kraginn, er fjölmennasta kjördæmi landsins og verður með fjórtán þingmenn í komandi kosningum. Framboðslistar í kjördæminu eru núna tilbúnir hjá öllum flokkum fyrir komandi þingkosningar í lok mánaðarins.
Frestur til að skila inn framboðslistum rann út í gær. Landskjörstjórn mun í framhaldinu úrskurða um gildi framboðanna.
mbl.is hefur tekið saman framboðslistana í kjördæminu og lesendur geta rennt yfir þá hér að neðan.
Listi Sjálfstæðisflokksins í heild sinni:
- Bjarni Benediktsson
- Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
- Bryndís Haraldsdóttir
- Rósa Guðbjartsdóttir
- Jón Gunnarsson
- Árni Helgason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Viktor Pétur Finnsson
- Sunna Sigurðardóttir
- Jana Katrín Knútsdóttir
- Ragnhildur Sophusdóttir
- Halla Sigrún Mathiesen
- Birkir Guðlaugsson
- Eva Björk Harðardóttir
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Sigríður Marta Harðardóttir
- Óskar Örn Ágústsson
- Þorvarður Hrafn Ásgeirsson
- Díana Björk Olsen
- Vigdís Gunnarsdóttir
- Bjarni Theodór Bjarnason
- Kristján Jónas Svavarsson
- Birta Guðrún Helgadóttir
- Bogi Jónsson
- Hólmar Már Gunnlaugsson
- Ingimar Sigurðsson
- Elísabet S. Ólafsdóttir
- Óli Björn Kárason
Framboðslisti Viðreisnar í heild sinni:
- Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður
- Sigmar Guðmundsson, alþingismaður
- Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs og fv. bæjarstjóri.
- Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdastjóri
- Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri
- V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri
- Ingi Þór Hermannson, forstöðumaður
- Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður
- Kristján Ingi Svanbergsson, sérfræðingur í fjármálum
- Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, sérfræðingur á eftirlits- og rannsóknarsviði Skattsins
- Ísak Leon Júlíusson, nemi
- Sara Sigurðardóttir, breytingaleiðtogi og stjórnarmaður
- Sindri Alexandersson, vöruflokkastjóri
- Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja
- Þorvaldur Ingi Jónsson, viðskiptafræðingur og Qigong-kennari
- Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptasérfræðingur hjá Marel
- Helgi Pálsson, raflagnahönnuður og kennari
- Kristín Pétursdóttir, stjórnarmaður og ráðgjafi
- Kristján Ó. Davíðsson, stjórnmálafræðingur og formaður Karatedeildar Hauka
- Rúna Kristinsdóttir, hugmyndasmiður og hönnuður
- Björn Sighvatsson, framleiðsluverkfræðingur
- Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur
- Auðbergur Magnússon, fv. flugumferðarstjóri
- Rebekka Rós R. Harðardóttir, lögg. fasteignasali
- Sigurjón Ingvason, lögfræðingur
- Guðrún Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri
- Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi
- Lovísa Jónsdóttir, bæjarfulltrúi
Framboðslisti Samfylkingarinnar í heild sinni:
- Alma Möller, landlæknir
- Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi
- Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður
- Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og kennari
- Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður
- Hildur Rós Guðbjargardóttir, umsjónarkennari
- Ómar Ingþórsson, landslagsarkitekt
- Margrét Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri
- Mirabela Aurelia Blaga, lögfræðingur
- Baldur Ólafur Svarvarsson, arkitekt
- Friðmey Jónsdóttir, sérfræðingur í æskulýðsmálum
- Jón Gunnlaugur Viggósson, íþróttastjóri hjá HSÍ
- Auður Brynjólfsson, stjórnmálafræðingur
- Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur
- Maria Eugenia Aleman Henriquez, ráðgjafi
- Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri
- Kolbrún Lára Kjartansdóttir, leikskólakennari
- Tryggvi Felixson, leiðsögumaður og ráðgjafi
- Hildur María Friðriksdóttir, sérfræðingur í jarðskorpurannsóknum
- Sigurður Óli Karlsson, háskólanemi
- Sólveig Skaftadóttir, verkefnastjóri
- Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, skrifstofustjóri Þroskahjálpar
- Elín Anna Baldursdóttir, sálfræðingur
- Kári Þrastarson, hugbúnaðarsérfræðingur
- Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri
- Ólafur Guðmundsson, fv. rannsóknarlögreglumaður
- Rannveig Guðmundsdóttir, fv. alþingismaður
- Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði
Framboðslisti Framsóknarflokksins í heild sinni:
- Willum Þór Þórsson, ráðherra
- Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður
- Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur
- Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðumaður og bæjarfulltrúi
- Heiðdís Geirsdóttir, félagsfræðingur
- Svandís Dóra Einarsdóttir, leikkona
- Einar Þór Einarsson, framkvæmdastjóri
- Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri
- Sigrún Sunna Skúladóttir, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og formaður Beinverndar
- Kjartan Helgi Ólafsson, meistaranemi
- Eyrún Erla Gestsdóttir, skíðakona og nemi
- Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, kennari og form. Kvenna í Framsókn
- Urður Björg Gísladóttir, löggiltur heyrnarfræðingur
- Árni Rúnar Árnason, tækjavörður
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir, verkefnastjóri
- Guðmundur Einarsson, fv. forstjóri og eftirlaunaþegi
- Björg Baldursdóttir, skólastjóri og bæjarfulltrúi
- Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur
- Valdimar Sigurjónsson, framkvæmdastjóri
- Kristján Guðmundsson, læknir
- Linda Hrönn Þórisdóttir, kennari
- Gunnar Sær Ragnarsson, lögfræðingur
- Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttakennari og bæjarfulltrúi
- Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri
- Valdimar Víðisson, skólastjóri og bæjarfulltrúi
- Baldur Þór Baldvinsson, eftirlaunaþegi
- Eygló Þóra Harðardóttir, verkefnastjóri og fv. ráðherra
- Úlfar Ármannsson, framkvæmdastjóri
Framboðslisti Vinstri grænna í heild sinni:
- Guðmundur Ingi Guðbrandsson, alþingismaður og fv. ráðherra, Kjós
- Eva Dögg Davíðsdóttir, alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík
- Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi
- Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði
- Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ
- Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði
- Anna Sigríður Hafliðadóttir, formaður kjördæmisráðs VGSV og ráðgjafi í vef- og upplýsingamiðlun, Kópavogi
- Finnbogi Örn Rúnarsson, nemi, Hafnarfirði
- Bryndís Rós Morrison, nemi, Hafnarfirði
- Anna Margrét Bjarnadóttir, leiðsögumaður, Mosfellsbæ
- Ólafur Arason, forritari, Garðabæ
- Védís Einarsdóttir, iðjuþjálfi, Kópavogi
- Kristín Einarsdóttir, lífeindafræðingur, Kópavogi
- Davíð Arnar Stefánsson, oddviti VG í Hafnarfirði
- Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatni
- Þóra Elfa Björnsson, setjari og fv. framhaldsskólakennari, Kópavogi
- Ewelina Osmialowska, kennari, Reykjavík
- Hlynur Þráinn Sigurjónsson, BSc í vélaverkfræði og sérfræðingur Vatnajökulsþjóðgarðs, Mosfellsbæ
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir, flugumferðarstjóri, Mosfellsbæ
- Árni Matthíasson, blaðamaður, Hafnarfirði
- Ásta Valgerðardóttir, sálfræðingur , Seltjarnarnesi
- Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður, Álftanesi
- Margrét Júlía Rafnsdóttir, umhverfisfræðingur og kennari, Kópavogi
- Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kjós
- Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi
- Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fv. bæjarstjóri og kennari, Hafnarfirði
- Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og formaður verkefnisstjórnar „Gott að eldast“, Kópavogi
- Þuríður Backman, hjúkrunarfræðingur og fv. þingmaður, Kópavogi
Listi Pírata í heild sinni:
- Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður
- Gísli Rafn Ólafsson, alþingismaður
- Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi og sálfræðingur
- Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir, sérfræðingur
- Indriði Ingi Stefánsson, hugbúnaðarsérfræðingur
- Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi
- Helga Finnsdóttir, sérfræðingur hjá Útlendingastofnun
- Bjartur Thorlacius, stjórnarmaður, verkfræðingur, tölvunarfræðingur og læknanemi
- Elín Kona Eddudóttir, ferðamálafræðingur
- Lárus Vilhljálmsson, leikari
- Gréta Ósk Óskarsdóttir, bókmenntafræðingur
- Árni Pétur Árnason, sagnfræðingur
- Salome Mist Kristjánsdóttir, öryrki
- Leifur Eysteinn Kristjánsson, rafvirki
- Lára Guðrún Jóhönnudóttir, hjúkrunarfræðinemi
- Grímur Friðgeirsson, ellilaunaþegi
- Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur
- Björn Gunnarsson, skólastjóri
- Margrét Rós Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri
- Kristján Páll Kolka Leifsson, framhaldsskólakennari
- Eydís Sara Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur
- Friðfinnur Finnbjörnsson, vörubílstjóri
- Lilja Líndal Sigurðardóttir, öryrki
- Kristbjörn Gunnarsson, tölvunarfræðingur
- Elín Kristjánsdóttir, uppeldisráðgjafi
- Jón Svanur Jóhannsson, sérfræðingur
- Alma Pálmadóttir, kjaramálafulltrúi
- Hörður Torfason, söngvaskáld
Framboðslisti Miðflokksins í heild sinni:
- Bergþór Ólason, alþingismaður
- Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA
- Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður
- Anton Sveinn McKee, viðskiptafræðingur
- Lárus Guðmundsson, markaðsstjóri
- Lóa Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hjá Seðlabankanum
- Jón Þór Þorvaldsson, flugstjóri
- Jón Kristján Brynjarsson, fv. bifreiðastjóri
- Brynjar Vignir Sigurjónsson, handboltaþjálfari og sölumaður
- Snorri Marteinsson, viðskiptafræðingur
- Valborg Anna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri
- S. Vopni Björnsson, húsasmíðameistari
- Alex Stefánsson, stjórnmálafræðingur
- Ingibjörg Bernhoft, með master diplómu í jákvæðri sálfræði
- Halldór Benony Nellet, fv. skipherra
- Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður og löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali
- Böðvar Ingi Guðbjartsson, pípulagningameistari
- Áslaug Guðmundsdóttir, kennari, M.Acc sérfræðingur
- Þorleifur Andri Harðarson, leigubílstjóri og flotastjóri
- Stefán Sveinn Gunnarsson, MBA stjórnun íþrótta
- Unnar Ástbjörn Magnússon, vélsmiður
- Þorvaldur Jóhannesson, stuðningsfulltrúi
- Jóhann Kristinn Jóhannesson, markaðsstjóri
- Haraldur Baldursson, véltæknifræðingur
- Katrín Eliza Bernhöft, löggiltur fasteignasali
- Haraldur Á. Gíslason, leiðsögumaður
- Einar Baldursson, kennari
- Sigrún Aspelund, fv. skrifstofumaður
Framboðslisti Flokks fólksins í heild sinni:
- Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður, Kópavogi
- Jónína Björk Óskarsdóttir, skrifstofustjóri, Kópavogi
- Grétar Mar Jónsson, sjómaður, Hafnafirði
- Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, Hafnafirði
- Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari og námsráðsgjafi, Reykjavík
- Stefanía Sesselja Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki, Reykjavík
- Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur, Hafnafirði
- Páll Þór Ómarsson Hillers, leigubílstjóri, Garðabæ
- Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir, eldri borgari, Kópavogi
- Bjarni Guðmundur Steinarsson, bílstjóri, Hafnafirði
- Magnús Bjarnason, bifreiðarstjóri, Garðabæ
- Davíð Örn Guðmundsson, lagerstjóri, Reykjavík
- Einar Magnússon, rafvirki, Reykjavík
- Auður Ósk Ingimarsdóttir, fótaaðgerðafræðingur, Mosfellsbæ
- Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður, Kópavogi
- Steinar Svan Birgisson, listamaður, Hafnafirði
- Erla Magnúsdóttir, fyrrv. sundlaugarvörður, Hafnafirði
- Vilborg Reynisdóttir, formaður Stangveiðifélags Hafnafjarðar, Hafnafirði
- Karl Hjartarson, eldri borgari, Kópavogi
- Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fv. skólaliði, Hafnafirði
- Andrea Kristjana Sigurðardóttir, öryrki, Hafnafirði
- Guðmundur Svavar Kjartansson, eldri borgari, Kópavogi
- Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Hafnafirði
- Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður, Hafnafirði
- Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, eldri borgari, Kópavogi
- Hreiðar Ingi Eðvarðsson, lögfræðingur, Mosfellsbæ
- Gunnar Þór Þórhallsson, vélfræðingur, Reykjavík
- Jón Númi Ástvaldsson, öryrki og eldri borgari, Hafnafirði
Framboðslisti Sósíalistaflokksins í heild sinni:
- Davíð Þór Jónsson, prestur
- Margrét Pétursdóttir, verkakona
- Sara Stef Hildar, bókasafns- og upplýsingafræðingur
- Kristbjörg Eva Andersen Ramos, teymisstjóri íbúðarkjarna
- Marzuk Ingi Lamsiah Svanlaugar, forritari
- Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, kennari
- Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi
- Hörður Svavarsson, leikskólastjóri
- Edda Jóhannsdóttir, blaðamaður
- Erpur Þórólfur Eyvindsson, rappari
- Jón Ísak Hróarsson, umönnunarstarfsmaður
- Hálfdán Jónsson, nemi
- Hringur Hafsteinsson, framleiðandi
- Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki
- Andri Þór Elmarsson, vélvirki
- Alexey Matveev, skólaliði
- Margrét Rósa Sigurðardóttir, kennari
- Bjarki Laxdal, sjálfstæður atvinnurekandi
- Jón Hallur Haraldsson, forritari
- Ágúst Elí Ásgeirsson, námsmaður
- Sólveig María Þorláksdóttir, ellilífeyrisþegi
- Björn Reynir Halldórsson, kjötiðnaðarmaður og öryrki
- Jónína Vilborg Sigmundsdóttir, verslunarstjóri
- Omel Svavars, fjöllistakona
- Elba Bára Núnez Altuna, sálfræðikennari
- Reynir Böðvarsson, jarðskjálftafræðingur
- Guðjón Gauti Arnþórsson Jensen, læknir og ellilífeyrisþegi
- Sigurjón Magnús Egilsson Hansen, blaðamaður og ellilífeyrisþegi
Framboðlisti Lýðræðisflokksins í heild sinni:
- Arnar Þór Jónsson, lögmaður
- Hrafnhildur Sigurðardóttir, kennari
- Magnús Gehringer, framkvæmdarstjóri
- Helgi Magnús Hermannsson, framkvæmdarstjóri
- Haraldur Haraldsson, markaðssérfræðingur
- Anna Soffía Kristjánsdóttir, arkitekt
- Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir, aðalbókari
- Fannar Karvel Steindórsson, íþróttafræðingur
- Aðalsteinn Davíðsson, leiðsögumaður
- Árni Freyr Einarsson, ráðgjafi
- Gunnar Guðjónsson, leiðsögumaður
- Sara Eygló Sigvaldadóttir, bílasprautari
- Jón Svavarsson, ljósmyndari og rafeindav.
- Torbjörn Anderssen, læknir