Framboðslistar í kjördæminu Reykjavík suður eru núna tilbúnir í heild sinni hjá öllum flokkum fyrir komandi þingkosningar í lok mánaðarins.
Frestur til að skila inn framboðslistum rann út í gær. Landskjörstjórn mun í framhaldinu úrskurða um gildi framboðanna.
mbl.is hefur tekið saman framboðslistana í kjördæminu og lesendur geta rennt yfir þá hér að neðan.
Framboðslisti Framsóknarflokksins í heild sinni:
- Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar
- Einar Bárðarson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi
- Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Ungs framsóknarfólks í Reykjavík
- Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi
- Dagbjört S. Höskuldsdóttir, fyrrum kaupmaður og útibússtjóri
- Ólafur Hrafn Steinarsson, stofnandi Esports Coaching Academy
- Helena Ólafsdóttir, knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi
- Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir, klínískur félagsráðgjafi MA
- Ágúst Guðjónsson, lögfræðingur
- Aron Ólafsson, markaðsstjóri
- Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir, sjúkraliði
- Björn Ívar Björnsson, fjármálastjóri KR
- Ásta Björg Björgvinsdóttir, tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð
- Jón Finnbogason, sérfræðingur
- Emilíana Splidt, framhaldskólanemi
- Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur
- Gunnar Guðbjörnsson, óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz
- Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður
- Inga Þyrí Kjartansdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri
- Níels Árni Lund, fyrrverandi alþingismaður
- Hörður Gunnarsson, fyrrverandi ráðgjafi og glímukappi
- Sigrún Magnúsdóttir, fyrrverandi ráðherra
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í heild sinni:
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra
- Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður
- Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla
- Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins
- Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður
- Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar
- Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni
- Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona
- Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða
- Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus
- Þórður Gunnarsson, hagfræðingur
- Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur
- Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali
- Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur
- Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi
- Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður
- Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður
- Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
- Tómas Már Sigurðsson, forstjóri
- Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir
- Birgir Ármannsson, forseti Alþingis
Framboðslisti Samfylkingarinnar í heild sinni:
- Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður
- Ragna Sigurðardóttir, læknir
- Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins
- Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins
- Vilborg Kristín Oddsdóttir, félagsráðgjafi
- Birgir Þórarinsson, tónlistamaður
- Auður Alfa Ólafsdóttir, Sérfræðingur hjá ASÍ
- Thomasz Pawel Chrapek, tölvunarverkfræðingur
- Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu
- Áslaug Ýr Hjartardóttir, ritlistarnemi
- Halldór Jóhann Sigfússon, handknattleiksþjálfari
- Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur
- Arnór Benónýsson, leiðbeinandi
- Birgitta Ásbjörnsdóttir, háskólanemi
- Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri rekstrar Sjúkrahússins á Akureyri
- Anna Margrét Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Evris
- Þorkell Heiðarsson, líffræðingur og tónlistarmaður
- Agla Arnars Katrínardóttir, stærðfræðinemi
- Ásgeir Beinteinsson, fyrr. skólastjóri
- Aðalheiður Frantzdóttir, ellilífeyrisþegi
- Mörður Árnason, fyrrv. alþingismaður
- Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrv. forsætisráðherra
Framboðslisti Viðreisnar í heild sinni:
- Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, alþingismaður
- Jón Gnarr, listamaður og fyrrverandi borgarstjóri
- Aðalsteinn Leifsson, fyrrverandi ríkissáttasemjari
- Diljá Ámundadóttir Zoega, sálgætir
- Auður Finnbogadóttir, stefnustjóri Kópavogsbæjar
- Gunnar Guðjónsson, ráðgjafi á BUGL
- Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir, umsjónarkennari
- Jón Óskar Sólnes, rekstrarhagfræðingur
- Erna Mist Yamagata, listmálari
- Ragnar Freyr Ingvarsson, læknir
- Kristín A Árnadóttir, fyrrverandi sendiherra
- Sverrir Páll Einarsson, nemi
- Eva Rakel Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
- Arnór Heiðarsson, kennari og forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun
- Eva María Mattadóttir, frumkvöðull
- Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur
- Emilía Björt Írisard. Bachman, háskólanemi
- Elvar Geir Magnússon, ritstjóri
- Jarþrúður Ásmundsdóttir, viðskiptafræðingur
- Einar Ólafsson, rafvirki
- Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, leiklistar- og tónlistarfræðingur
- Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar
Framboðslisti Vinstri grænna í heild sinni:
- Svandís Svavarsdóttir
- Orri Páll Jóhannsson
- Jósúa Gabríel Davíðsson
- Sigrún Perla Gísladóttir
- Saga Kjartansdóttir
- Kinan Kadoni, menningarmiðlari
- Maarit Kaipanen, viðskiptafræðingur
- Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur
- Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliði
- Elín Oddný Sigurðardóttir, teymisstjóri Virknihúss
- Birna Guðmundsdóttir, ritari Transvina, hagsmunasamtaka foreldra og aðstandenda
- Gunnar Helgi Guðjónsson, grafískur hönnuður og myndlistarmaður
- Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri
- Rúnar Gíslason, lögreglufulltrúi hjá Héraðssaksóknara
- Steinunn Rögnvaldsdóttir, félags- og kynjafræðingur
- Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari
- Bjarki Þór Grönfeldt, stjórnmálasálfræðingur
- Steinunn Stefánsdóttir, þýðandi
- Einar Gunnarsson, blikksmíðameistari og byggingafræðingur
- Steinar Harðarson, athafnastjóri og vinnuverndarráðgjafi
- Úlfar Þormóðsson, rithöfundur
- Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
Framboðlisti Pírata í heild sinni:
- Björn Leví Gunnarsson Tölvunarfræðingur og þingmaður
- Dóra Björt Guðjónsdóttir Borgarfulltrúi
- Derek Terell Allen Íslenskukennari fyrir útlendinga
- Eva Sjöfn Helgadóttir Sálfræðingur
- Sara Elísa Þórðardóttir Listamaður, móðir, varaþingmaður
- Wiktoria Joanna Ginter Nemandi, túlkur/þýðandi, leikskólakennari
- Ásta Kristín Marteinsdóttir Sjúkraliði
- Matthías Freyr Matthíasson MBA-nemi
- Nói Kristinsson Sérfræðingur
- Halla Kolbeinsdottir Ráðgjafi
- Haraldur Tristan Gunnarsson Forritari
- Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir Nemandi í hagfræði
- Sara Sigrúnardóttir Leikskólakennari/liði
- Steinar Þór Guðlaugsson Jarðeðlisfræðingur
- Valgerður Kristín Einarsdóttir Deildarritari á Landsspítalanum
- Sæmundur Þór Helgason Listamaður
- Elsa Kristín Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur
- Elsa Nore Leikskólakennari
- Hrefna Árnadóttir Nemi
- Margrét Dóra Ragnarsdóttir Tölvunarfræðingur
- Heiða Vigdís Sigfúsdóttir rithöfundur og framkvæmdarstjóri
- Reyn Alpha Magnúsdóttir aðgerðasinni/háskólanemi/forseti Trans Ísland
Framboðslisti Miðflokksins í heild sinni:
- Snorri Másson, blaðamaður og rithöfundur
- Þorsteinn Sæmundsson, fv. alþingismaður
- Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks
- Hilmar Garðars Þorsteinsson, lögmaður
- Danith Chan, lögfræðingur
- Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, aðstoðardeildarstjóri
- Sveinn Guðmundsson, fiskútflytjandi
- Ólafur Vigfússon, kaupmaður
- Bóas Sigurjónsson, laganemi
- Garðar Rafn Nellett, varðstjóri
- Björn Guðjónsson, ellilífeyrisþegi og nemandi í fornleifafræði
- Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur
- Jafet Bergmann Viðarsson, matreiðslumaður
- Guðlaugur Gylfi Sverrisson, viðskiptastjóri
- Jón A Jónsson, vélvirkjameistari
- Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur og leiðsögumaður
- A Jóhann Árnason, viðskipta- og tölvunarfræðingur
- Katrín Haukdal Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
- Viktor Hrafn Gudmundsson, vörustjóri hugbúnaðargerðar
- Jóhanna Eiríksdóttir, útfarastjóri
- Halldór Gunnarsson, viðskiptafræðingur
- Snorri Þorvaldsson, ellilífeyrisþegi
Framboðslisti Flokks fólksins í heild sinni:
- Inga Sæland, alþingismaður, Reykjavík
- Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
- Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Helga Þórðardóttir, kennari og varaborgarfulltrúi, Reykjavík
- Svavar Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur, Reykjavík
- Guðrún Ósk Jakobsdóttir, formaður fimleikadeildar Fylkis, Reykjavík
- Svanberg Hreinsson, framreiðslumaður, Mosfellsbæ
- Halldóra Gestsdóttir, hönnuður, Reykjavík
- Birgir Jóhann Birgisson, tónlistamaður, Reykjavík
- Valur Sigurðsson, rafvirki, Reykjavík
- Guðný Erla Jakobsdóttir, leikskólakennari og þjálfari, Hafnafirði
- Ómar Örn Ómarsson, verkamaður, Reykjavík
- Hjördís Björg Kristinsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík
- Sigurjón Arnórsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
- Þóra Bjarnveig Jónsdóttir, handverkskona, Reykjavík
- Kristján Arnar Helgason, eldri borgari, Reykjavík
- Guðbergur Magnússon, ellilífeyrisþegi, Reykjavík
- Magano Katrina Shiimi, sjúkraliði, Mosfellsbæ
- Óli Már Guðmundsson, listamaður, Reykjavík
- Hilmar Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík
- Þórarinn Kristinsson, eldri borgari, Reykjavík
- Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
Framboðsliti Sósíalistaflokksins í heild sinni:
- Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi
- Karl Héðinn Kristjánsson, fræðslu- og félagsmálafulltrúi Eflingar
- Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
- Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, formaður keiludeildar ÍR
- Halldóra Jóhanna Hafsteins, frístundaleiðbeinandi
- Luciano Domingues Dutra, þýðandi og útgefandi
- Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur
- Tamila Gámez Garcell, kennari
- Bára Halldórsdóttir, listakona
- Sigrún E Unnsteinsdóttir, athafnakona
- Atli Gíslason, forritari
- Birna Gunnlaugsdóttir, kennari
- Bjarki Steinn Bragason, skólaliði
- Auður Anna Kristjánsdóttir, leikskólakennari
- Bjarni Óskarsson, gæðaeftirlitsmaður og framleiðandi
- Guðröður Atli Jónsson, tæknimaður
- Guðbjörg María Jósepsdóttir, leikskólaliði
- Árni Daníel Júlíusson , sagnfræðingur
- Lea María Lemarquis, kennari
- Þorleifur Friðriksson, sagnfræðingur
- Andri Sigurðsson, hönnuður
- Katrín Baldursdóttir, blaðakona
Framboðslisti Lýðræðisflokksins í heild sinni:
- Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður
- Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi
- Elinóra inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur
- Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur
- Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari
- Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja
- Óskar Þórðarsson- verkamaður
- Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur
- Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari
- Júlíus Valsson - læknir
- Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritu