Óformlegt eftirlit vegna hryðjuverka

Vopnaðir lögreglumenn að störfum vegna þings Norðurlandaráðs.
Vopnaðir lögreglumenn að störfum vegna þings Norðurlandaráðs. mbl.is/Karítas

Lögreglan hefur auga með erlendum mönnum sem grunsemdir eru uppi um að hafi tengsl við erlend hryðjuverkasamtök.

Einn slíkur hið minnsta er enn hér á landi þótt honum hafi verið synjað um alþjóðlega vernd.

Lögreglan vill ekki staðfesta að hér sé haft eftirlit með tilteknum einstaklingum, en Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að svo sé með óformlegum hætti. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert