Lögreglan á Vestfjörðum vekur athygli á slæmri veðurspá fyrir mánudag og þriðjudag þar sem búast má við mikilli úrkomu á sunnanverðum og norðanverum Vestfjörðum.
Kemur þetta fram í nýrri færslu lögreglunar á Facebook.
Segir þar að í slíkum aðstæðum megi alltaf búast við grjótskriðum úr hlíðum eða stöku og að sérstaklega skuli hafa aðgát ef ekki sé um vegi undir bröttum hlíðum.