Kynningarfundur vegna yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands verður haldinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu í dag.
Fundurinn hefst klukkan 9.30.
Beint streymi:
Á fundinum munu Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Tómas Brynjólfsson varaseðlabankastjóri gera grein fyrir yfirlýsingunni og svara spurningum.