Myndir: Þingflokkur Viðreisnar fer yfir stöðuna

Þetta er í annað sinn sem þingflokkurinn kemur saman eftir …
Þetta er í annað sinn sem þingflokkurinn kemur saman eftir kosningar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þingflokksfundur Viðreisnar hófst í Smiðju núna seinni partinn þar sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður flokksins, mun upplýsa þingflokksmenn um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðunum. 

Allir þingflokksmenn sitja fundinn og eru símar bannaðir. 

Sigmar Guðmundsson, varaformaður þingflokksins, sagði í samtali við mbl.is fyrr í dag að hann teldi ólíklegt að einhverjar ákvarðanir yrðu teknar á fundinum. 

Farið verður yfir stöðu mála á fundinum.
Farið verður yfir stöðu mála á fundinum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þingflokkur Samfylkingarinnar kom sömuleiðis saman klukkan 17 í dag til að ræða stöðu mála og mun þingflokkur Flokks fólksins hittast á morgun. 

Formenn flokkanna þriggja munu svo hittast aftur eftir hádegi á morgun til að halda stjórnarmyndunarviðræðum áfram. 

Formenn flokkanna þriggja hittast aftur á morgun til að halda …
Formenn flokkanna þriggja hittast aftur á morgun til að halda stjórnarmyndunarviðræðum áfram. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sigmar Guðmundsson, varaformaður Viðreisnar.
Sigmar Guðmundsson, varaformaður Viðreisnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ingileif og María Rut.
Ingileif og María Rut. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Hanna Katrín Friðriksson.
Hanna Katrín Friðriksson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þorgerður Katrín fer yfir stöðuna með þingflokknum.
Þorgerður Katrín fer yfir stöðuna með þingflokknum. mbl.is/Eggert Jóhannesson







mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert