Ráðherrar ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins eru komnir á Bessastaði til að funda með forseta Íslands.
Fráfarandi ríkisstjórn fundaði fyrr í dag með forseta Íslands en fyrr í dag var stjórnarsáttmáli næstu ríkisstjórnar kynntur.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og verðandi utanríkisráðherra.
mbl.is/Eyþór
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og verðandi forsætisráðherra.
mbl.is/Eyþór
Jóhann Páll Jóhannsson, verðandi umhverfis- orku- og loftslagsmálaráðherra.
mbl.is/Eyþór
Hanna Katrín Friðriksson verðandi atvinnuvegaráðherra.
mbl.is/Eyþór
Daði Már Kristófersson, varaformaður Viðreisnar og verðandi fjármála- og efnahagsráðherra.
mbl.is/Eyþór
Eyjólfur Ármannsson, verðandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
mbl.is/Eyþór
Alma Möller, verðandi heilbrigðismálaráðherra.
mbl.is/Eyþór