Ráðherrar starfsstjórnarinnar eru mættir á fund forseta á Bessastöðum.
Starfsstjórnin hóf störf í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sleit stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri Grænna.
Fundurinn hófst klukkan 15 en ný ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins fundar með forseta klukkan 16.30.