Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju

Turn Hallgrímskirkju.
Turn Hallgrímskirkju. mbl.is/Kristinn Magnússon

Guðsþjón­usta á jólanótt í Hall­gríms­kirkju hófst klukk­an 23.30, en upptöku má sjá hér fyrir neðan. 

Sr. Eiríkur Jóhannsson pré­dik­aði og þjón­aði fyr­ir alt­ari og Kammerkórinn Huldur söng. 

Stjórn­andi kórs­ins er Hreiðar Ingi Þor­steins­son. Oddný Þórarinsdóttir og Gunnar Björn Gunnarsson Maríuson syngja einsöng.

Org­an­isti er Björn Stein­ar Sól­bergs­son sem einnig lék jóla­tónlist á und­an at­höfn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert